Oft spurðar spurningar

Oft spurðar spurningar

Hér er listi yfir oft spurðar spurningar:
 

 1. Hvað þýðir TESTER ?
  TESTER er nýtt og ónotað glas og kemur yfirleitt í öðruvísi umbúðum en hefðbundið glas.  Yfirleitt bara í brúnum einföldum kassa.  Stundum er engin tappi á TESTER.  TESTER er ódýrari heldur venjulegt glas.  Ef þú ert að versla fyrir sjálfa/n þig er um að gera að taka TESTER, þar sem glasið er ódýrara.
   
 2. Hvernig notaður maður afsláttarkóða eða inneignarkóða ?
  Skoðaðu myndina hérna að neðan til að sjá hvernig og hvar þú setur inn kóðann.  Fyrst er farið á kassa og smellt á örina vinstra megin við textann "Nota afsláttarkóða", þar er kóðinn sleginn inn og síðan smellt á "Nota afsláttarmiða".  Athugið að afslátturinn reiknast án VSK í útreikninginum og svo leggst VSK við í samtölunni.
  Hvernig skal nota afsláttarkóða
 3. Hvað tekur langan tíma að fá vöruna ?
  Það getur tekið frá 7-14 dögum að fá vöruna með póstinum til sín.  Við erum með yfir 8000 vörunúmer í vefverslun okkar og höldum engan lager á Íslandi.  Við fáum allar vörur sendar jafnóðum til landsins og Íslandspóstur sér um dreifingu á vörunum fyrir okkur.